Nemendur í sjálfboðavinnu sjá um alla
skipulagningu og framkvæmd viðburða
EASA. Viðburðir eru fjármagnaðir með
styrkjum og þátttökugjaldi sem allir
þátttakendur og sjálfboðaliðar borga.
EASA Iceland samanstendur af
allt að sjö þátttakendum. Þátttakendurnir
borga þátttökugjald og ferðakostnað, en
þurfa auk þess að standa straum af kostnaði
kynningarefnis um íslenska menningu og
arkitektúr sem dreift er á EASA.
Við viljum því bjóða stofnunum til að
styrkja EASA Iceland og styðja þannig uppbyggingu á alþjóðlegu tengslaneti
íslenskra arkitekta. Þær stofur sem styrkja
fá í staðinn kynningu á alþjóðavísu.
Styrkt er með millifærslu á söfnunarreikninginn
Söfnunarreikningur EASA Iceland:
Kt.: 280391-2129 (Á.S.Þ. gjaldkeri)
Rknr.: 528-14-406060
Stutt skýring: Styrkur
Löng skýring: Styrkur EASA Iceland 2020
Kvittun: easaiceland(hjá)gmail.com
Styrktaraðilar okkar á EASA 2019